Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fjölgað verður í efstu tveimur deildum Íslandsmóts 2. flokks karla fyrir keppnistímabilið 2008, þannig að 10 lið verða í hvorri deild. Í...
Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ á Selfossi kl. 20:00 fimmtudaginn 14. febrúar. Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa...
Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Azerbaijan hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik. ...
Laugardaginn 16. febrúar klukkan 13.30 mun Knattspyrnusamband Íslands bjóða upp á opna fyrirlestra frá ensku landsliðsþjálfurunum John Peacock og...
Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót og nýja reglugerð um Mannvirkjasjóð. Reglugerðirnar voru kynntar á...
Úrtakshópar KSÍ karla og kvenna munu leika fjóra vináttuleiki gegn úrvalsliðum Møre og Romsdal fylkis í Noregi á næstu dögum. Freyr...
Í tengslum við 62. ársþing KSÍ voru þrír einstaklingar sæmdir gullmerki KSÍ fyrir störf þeirra til handa íslenskrar knattspyrnu. Þetta voru þeir...
Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til...
Valur hlaut kvennabikarinn fyrir árið 2007 og var hann afhentur á ársþingi KSÍ. Börkur Edvardsson formaður...
Geir Magnússon, íþróttafréttamaður, fékk í dag knattspyrnupennann á ársþingi KSÍ. Það var Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sem afhenti Geir...
Ársþing KSÍ, það 62. í röðinni, var sett kl. 11:00 í dag í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Fylgst verður með framvindu þingsins hér á síðunni en...
Valur fékk afhenta Drago-styttuna svokölluðu í Landsbankadeild karla 2007 og Fjarðabyggð fékk styttuna afhenta í 1. deild karla. Drago...
.