Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Undanúrslit Reykjavíkurmóts karla fara fram fimmtudaginn 31. janúar. Fjölnir og Fylkir mætast kl. 19:00 og KR og Valur kl. 21:00.
U17 ára lið karla endaði í 5. sæti á móti í Hvíta Rússlandi, en þetta varð ljóst með 2-1 sigri liðsins gegn Tadsíkistan.
U17 ára lið karla mætir Tadsíkistan í leik um 5. sætið á móti í Hvíta Rússlandi, en þetta varð ljóst eftir að Ísland vann Belgíu og Tadsíkistan knúði...
U17 ára landslið karla vann góðan sigur gegn Belgíu á móti í Hvíta Rússlandi.
Helgi Mikael Jónasson fer á næstu dögum á nýliðaráðstefnu fyrir nýja FIFA dómara, en hún fer fram í Lissabon dagana 27.-30. janúar.
Starf yngri landsliða er fjölbreytt, en í Hvíta Rússlandi stunda leikmenn U17 karla nám sitt af fullum krafti á milli leikja og æfinga.
Ljóst er að U17 karla leikur um 5.-8. sætið á móti í Hvíta Rússlandi, en liðið lenti í þriðja sæti síns riðils.
U17 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli gegn Ísrael í síðasta leik liðsins í riðlakeppni móts í Hvíta Rússlandi, en það var Danijel Dejan Djuric...
Ákveðið hefur verið að U21 landslið karla mæti Tékklandi í vináttulandsleik á Spáni þann 22. mars næstkomandi. Um er að ræða fyrsta verkefni U21...
KSÍ vekur athygli á viðburði sem haldinn verður í höfuðstöðvum KSÍ þann 30. janúar næstkomandi, þar sem fjallað er um lýsingu á íþróttaleikvöngum og...
Miðasala á leiki Íslands gegn Andorra og Frakklandi, ytra, í mars hefst á föstudag klukkan 12:00 á tix.is.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Keflavík á 2. hæð íþróttahússins við Sunnubraut þriðjudaginn 29 janúar kl. 19:30.
.