Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Haukum að Ásvöllum miðvikudaginn 30 janúar kl. 21:00.
Þrír nýir umboðsmenn í knattspyrnu hafa verið skráðir hjá KSÍ í upphafi árs 2019 og hafa því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna...
Að gefnu tilefni vill Knattspyrnusamband Íslands koma því á framfæri að sýningarleikir sem fyrirhugaðir eru á föstudag og laugardag eru hvorki...
U17 ára landslið karla vann 1-0 sigur gegn Moldóvu á móti í Hvíta Rússlandi, en það var Benedikt Tristan M. Axelsson sem skoraði mark Íslands.
Ísland vann flottan 2-1 sigur gegn Skotlandi, en leikið var á La Manga á Spáni. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk liðsins í byrjun síðari hálfleiks...
Föstudaginn 11.janúar síðastliðinn voru æfingar í Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Suðurnesjum. Æfingarnar fóru fram við kjöraðstæður í Grindavík og voru...
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Aftureldingu í yngri deild Varmárskóla, stofu 114, miðvikudaginn 23. janúar kl. 19:00.
A landslið kvenna mætir Skotlandi á La Manga, Spáni, á mánudag og hefst leikurinn klukkan 15:00 að íslenskum tíma.
U17 ára lið karla tapaði fyrsta leik sínum á móti í Hvíta Rússlandi 0-3, en leikið var gegn Georgíu.
Félög eru vinsamlegast beðin um að senda upplýsingar um utanferðir yngri flokka til KSÍ, eins fljótt og kostur er. Skipulagning móta er hafin, og af...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 1.-3. febrúar, en æfingarnar fara fram í Kórnum og...
A landslið kvenna er mætt til æfinga á La Manga, Spáni, þar sem liðið dvelur í tæpa viku. Á mánudaginn mætir liðið Skotlandi í æfingaleik.
.