Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Vesturlandi fer fram miðvikudaginn 6. febrúar á Akranesi. Lúðvík Gunnarsson, yfirmaður Hæfileikamótunar, stýrir æfingunum.
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
Drög að niðurröðun í 4. deild karla hefur verið birt á heimasíðu KSÍ, en um er að ræða fjóra riðla, og mæta fjögur ný lið til leiks.
Drög að niðurröðun í 2. deild kvenna hafa verið birt á heimasíðu KSÍ, en níu lið taka þátt að þessu sinni.
Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla fer fram mánudaginn 4. febrúar, en þar mætast KR og Fylkir. Leikurinn hefst kl. 20:00 í Egilshöll...
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 1.-3. febrúar.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 8.-10. febrúar.
Um komandi helgi fer fram hin árlega landsdómararáðstefna KSÍ en þar hittast landsdómarar til að undirbúa sig fyrir komandi tímabil.
Æfingar fyrir Hæfileikamótun N1 og KSÍ og U15 karla og kvenna fara fram í Fjarðabyggðarhöllinni 2. febrúar. Lúðvík Gunnarsson stýrir æfingunum.
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja...
Mannvirkjanefnd KSÍ var sett á laggirnar árið 1989 og fagnar því 30 ára afmæli um þessar mundir. Meðal helstu verkefna nefndarinnar eru að „efla...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 8.-10. febrúar.
.