Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland er í fyrsta sæti á háttvísislista UEFA sem hefur nú verið birtur. Listinn tekur til leiki á vegum UEFA frá 1. júlí 2016 til 30. júní 2017...
A landslið karla er í 22. sæti á desember-útgáfu FIFA styrkleikalistans. Litlar breytingar eru á efri hluta listans milli mánaða og stendur...
KSÍ sendir landsmönnum öllum óskir um gleðilega hátíð og farsæld á nýju ári. Vonum að allir hafi það sem allra best um hátíðirnar og njóti samveru...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið úrtakshóp sem mun æfa dagana 5.-7. janúar, en æfingarnar fara fram í Akraneshöll og...
Knattspyrnuárið 2017 hefur verið sannkallaður rússíbani fyrir knattspyrnuáhugafólk og framganga landsliðanna okkar hefur skapað ómetanlegar minningar...
U17 ára lið karla mun taka þá í æfingamóti í Hvíta Rússlandi dagana 21.-28. janúar næstkomandi. Mótið er liður í undirbúningi Íslands fyrir...
Út er komin bókin Stelpurnar okkar – Saga knattspyrnu kvenna á Íslandi frá 1914, eftir Sigmund Ó. Steinarsson. Að því tilefni var efnt til...
Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2017 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 37. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á...
Út er komin bókin Stelpurnar okkar – Saga knattspyrnu kvenna á Íslandi frá 1914, eftir Sigmund Ó. Steinarsson. Bókin er glæsileg og hefur að geyma...
72. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar 2018. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér eftirfarand
Leikmannaval KSÍ hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson og Söru Björk Gunnarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2017. Þetta er í 14. Sinn sem knattspyrnufólk...
Knattspyrnusamband Íslands og Samkeppniseftirlitið hafa gert með sér sátt í samræmi við 17. gr. f samkeppnislaga nr. 44/2005 og 22. gr. reglna nr...
.