Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ fékk í gær afhend eintök af skýrslu sem ber heitið: Allir á völlinn: Aðgengi fatlaðra stuðningsmanna að knattspyrnuvöllum í Pepsi deild karla...
A landslið karla mun leika tvo vináttuleiki í nóvember og fara þeir báðir fram í Katar. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir HM 2018 í...
A landslið kvenna dvelur nú í Wiesbaden í Þýskalandi þar sem undirbúningur fer fram fyrir leikina tvo sem framundan eru í undankeppni HM. Leikið...
Fyrirhugað er að halda KSÍ I þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 27.-29. október. Námskeiðið verður haldið í Hamri, félagsheimili Þórs, og í...
Rétt er að minna á að í dag, 16. október, tóku gildi breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga og varða...
U15 drengja mun spila tvo æfingaleiki gegn Færeyjum, 27. og 29. október 2017. Dean Martin hefur valið úrtakshóp sem mun æfa 20-22. október.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara dagana 3.-5. nóvember næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir...
Þorlákur Árnason hefur valið hóp sem mun taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 liðs karla. Æfingarnar fara fram helgina 20.-22.október í Kórnum og...
Mikið hefur verið spurt um miða á HM í Rússlandi undanfarna daga. Starfsmenn KSÍ áttu fund með miðasöludeild FIFA í morgun og er nú unnið úr þeim...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Leikurinn gegn Þýskalandi fer...
Frestur til að tilnefna leikmenn í Markmannsskóla KSÍ á Akranesi 2017 hefur verið framlengdur til mánudagsins næstkomandi, 16. október.
UEFA staðfesti í dag skiptingu liða í hina nýju Þjóðadeild, UEFA Nations League, og verður dregið í riðla 24. janúar næstkomandi. Ásamt Íslandi í...
.