Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Það styttist í stórleik Íslands og Króatíu og spennan farin að magnast. Til fræðslu og skemmtunar er komin út vegleg rafræn leikskrá á vegum KSÍ...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og fara æfingarnar fram í Kórnum og í Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur...
Tólfan er aðal stuðningssveit íslenska landsliðsins og hefur verið það um nokkurra ára skeið. Framlag Tólfunnar til þess árangurs sem A...
Það verða spænskir dómarar sem verða við stjórnvölinn á leik Íslands og Króatíu, fyrri umspilsleik um laust sæti á HM í Brasilíu. Dómarinn...
Það hefur ekki farið framhjá neinum að íslenska landsliðið leikur mikilvægan leik við Króata á föstudaginn. Í tilefni af því ætla leikmenn íslenska...
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Íslendingar taka á móti Króötum í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu og fer fyrri leikurinn...
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ um þá 24 leikmenn sem verða í hópnum fyrir umspilsleikina...
Um komandi helgi mun Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, stjórna úrtaksæfingum fyrir leikmenn á Norðurlandi og fara æfingarnar fram í...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og fara æfingarnar fram í Kórnum og í Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Úlfar...
.