Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á mánudag var haldinn árlegur undirbúningsfundur leyfisstjórnar með leyfisráði og leyfisdómi. Þessi fundur er jafnan haldinn áður en...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 26. febrúar breytingu á reglugerðum um deildarbikar karla og kvenna. Breytingin er gerð til samræmis við...
Þau Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari kvenna og María B. Ágústsdóttir landsliðsmarkvörður heimsóttu skóla í Grafarholtinu í...
Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar, sem haldinn var í gær, var m.a. skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í fastanefndir KSÍ. ...
Laugardaginn 14. mars stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er fyrir alla þjálfara sem hafa klárað KSÍ I, II, III og IV og...
Unglingadómaranámskeið hjá ÍA verður haldið í Íþróttamiðstöðinni á Akranesi miðvikudaginn 4 .mars kl. 17:00. Um að ræða rúmlega...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 22 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í Egilshöllinni...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn er heldur til Algarve næstkomandi mánudag og leikur þar á Algarve Cup. Ísland...
Leyfisstjórn hefur nú móttekið fjárhagsgögn frá öllum félögunum 24 sem undirgangast leyfiskerfið, þ.e. öllum félögum í efstu tveimur deildum...
Fjárhagsleg gögn Fylkis og Grindavíkur, fylgigögn með umsókn félaganna um þátttökuleyfi í efstu deild karla 2009, hafa borist...
KA-menn hafa nú skilað fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsókn sinni, ársreikningi með viðeigandi fylgiskjölum og staðfestingum og þar...
Framarar hafa nú skilað sínum fjárhagslegu leyfisgögnum. Þar með eiga einungis þrjú félög eftir að skila og von er á þeim gögnum í dag eða í...
.