Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið 30 leikmenn sem taka þátt í æfingamóti á Möltu dagana 2. - 6. febrúar. Mótherjar...
Um helgina var Skylmingamiðstöðin opnuð formlega við hátíðlega athöfn að viðstöddu fjölmenni. Skylmingamiðstöðin er undir stúkubyggingu...
Á stjórnarfundi KSÍ, sem haldinn var 17. janúar síðastliðinn, kom fram að Halldór B. Jónsson hefur dregið sig úr stjórn KSÍ vegna veikinda. ...
Æfingar verða hjá U16 karla um komandi helgi og hafa 36 leikmenn verið boðaðir til þessara æfinga sem verða undir stjórn Freys Sverrissonar. Æft...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum um helgina...
Framkvæmdastjóri KSÍ hefur sent bréf til allra þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ og er þeim þakkað fyrir góð skila á...
Í september síðastliðinum fór fram víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ og því starfi sem unnið er við rekstur þess, og hefur nú...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 26 leikmenn til æfinga dagana 26. og 27. janúar. Æfingarnar fara fram í Kórnum í Kópavogi...
Leyfisstjórn getur staðfest að öll félögin tólf sem hyggjast leika í 1. deild karla 2008 hafa nú skilað inn fylgigögnum með umsókn...
Leyfisgögn KS/Leifturs bárust með pósti í gær 16. janúar, en stimpill póssthússins sýndi og sannaði að þau hefðu verið send 15. janúar, innan...
Leyfisumsókn ÍBV ásamt fylgigögnum hefur nú borist leyfisstjórn og hafa því gögn frá öllum leyfisumsækjendum borist. Leyfisstjórn getur...
Íslenska karlalandsliðið er í 87. sæti FIFA listans en nýr listi var gefinn út í morgun. Ísland færist upp um 3 sæti frá síðasta lista þrátt...
.