Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísbjörninn hefur lokið leik í forkeppni Futsal Cup.
Valur er Mjólkurbikarmeistari kvenna 2022!
Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins fer fram á Laugardalsvelli á laugardag klukkan 16:00 þegar Breiðablik og Valur mætast.
KSÍ hefur samið við leikgreinandann Tom Goodall um verkefni tengd A landsliðum kvenna og karla og gildir samningurinn út árið 2023.
Í dag eru liðin 50 ár frá því að fyrsti leikur í Íslandsmóti í meistaraflokki kvenna var spilaður.
A landslið karla er í 63. sæti á nýjum heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Markmið fundanna er framþróun fótboltans gegnum samráð og samstarf, upplýsingagjöf, spjall og spurningar.
KSÍ auglýsir laust til umsóknar starf sviðsstjóra knattspyrnusviðs. Sviðsstjórinn ber ábyrgð á faglegu starfi KSÍ á knattspyrnusviði og heyrir undir...
Lokahnykkur Hæfileikamóts N1 og KSÍ stúlkna fer fram á Laugardalsvelli á miðvikudag.
Úrslitakeppni 4. deildar karla hefst á miðvikudag þegar GG og Árborg mætast í fyrri leik liðanna.
Ísbjörninn leikur á miðvikudag fyrsta leik sinn í forkeppni Evrópukeppni félagsliða í Futsal.
Miðasala á leik Íslands gegn Belarús í undankeppni HM 2023 hefst í dag klukkan 12:00.
.