Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 10.-12. janúar.
KSÍ getur nú staðfest annan vináttuleik A landsliðs karla í marsglugganum. Mótherjinn verður Finnland og fer sá leikur fram 26. mars, í Murcia á...
KSÍ hefur gefið út drög að niðurröðun leikja í Efstu deildum karla og kvenna, Lengjudeildum karla og kvenna, og 2. deild karla. Leikdagar í...
KSÍ getur staðfest að A landslið karla mætir Spánverjum í vináttulandsleik á Spáni 29. mars. Unnið er að staðfestingu á öðrum vináttuleik A karla í...
KSÍ getur staðfest að A landslið karla muni leika tvo vináttuleiki í Antalya í Tyrklandi í janúar.
A landslið karla situr áfram í 62. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA.
Kári Árnason og Sveindís Jane Jónsdóttir eru á meðal 10 efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021.
KSÍ gaf út reglur um sóttvarnir á síðasta ári og hafa þær verið uppfærðar reglulega þegar við á.
KSÍ óskar knattspyrnuáhugafólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Samtals er framlag til eflingar barna- og unglingastarfs fyrir árið 2021 áætlað um 146 milljónir króna, þar af um 60 milljónir frá KSÍ.
Íslenska landsliðið í eFótbolta endaði í sjötta sæti síns riðils í fyrstu umferð undankeppni FIFAe Nations Series 2022.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ C 1 þjálfaranámskeið í janúar. Fyrra námskeiðið verður helgina 8.-9. janúar og það síðara helgina 15.-16...
.