Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, 3. hæð, fimmtudaginn 14. maí kl. 18:00.
Á fundi stjórnar KSÍ 30. apríl síðastliðinn var farið yfir ýmis mál tengd Covid-19. Smellið á hnappinn hér efst á síðunni til að skoða allar greinar...
UEFA hefur staðfest styrkveitingu vegna verkefnis á vegum FH og Þróttar R, sem gengur út á að bjóða hælisleitendum og flóttafólki á...
Þegar knattspyrnuíþróttin (fótbolti) var að ryðja sér til rúms hér á landi var nokkuð rætt um hvaða nafni skyldu nú kalla þennan leik, sem varð...
KSÍ og Johan Sports GPS hafa undirritað nýjan samning sem gildir til ársins 2023.
KSÍ hefur gert 3 ára samning við miðlæga gagnagrunns fyrirtækið SoccerLab.
KSÍ hefur skrifað undir 3 ára samning við skimunar (e. scouting) fyrirtækið Wyscout.
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 12. maí í höfuðstöðvum KSÍ 3. hæð og hefst það kl. 18:00.
Leyfilegt verður að skipta knattspyrnuvelli í fullri stærð í fjórar einingar þar sem 7 leikmenn mfl. eða 2. fl. geta æft í hverri einingu.
ÍSÍ hefur verið falið að úthluta 450 milljóna kr. stuðningi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar til þess að mæta áhrifum COVID-19. Auglýst verður á...
Á 74. ársþingi KSÍ 2020 voru samþykktar breytingar á lögum KSÍ.
Frestur til að sækja um í Mannvirkjasjóð KSÍ rennur út föstudaginn 1. maí.
.