Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ mun á næstu dögum undirrita 3 ára samning við Wyscout fyrir 1. deild karla.
KSÍ hefur gefið út leiðbeiningar fyrir æfingar meistaraflokka vegna sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna. Leiðbeiningarnar eru...
Heilbrigðisyfirvöld hafa staðfest að frá og með 25. maí geti íþróttaiðkun farið fram "án takmarkana", eins og fram kemur í tilkynningu frá ÍSÍ.
U19 ára landslið karla mætir Hvíta Rússlandi í tveimur vináttuleikjum í september og fara þeir báðir fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi.
Norðurlandamóti U16 ára landsliðs karla hefur verið aflýst í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid-19, en mótið átti að fara fram í Noregi 5.-11...
ÍSÍ hefur greitt til íþrótta- og ungmennafélaga tæplega 300 milljónir króna af 450 milljón króna framlagi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar vegna...
Á fundi stjórnar KSÍ þann 14. maí var samþykkt að nýta tímabundna heimild FIFA til að fjölga skiptingum í efstu deildum.
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni á 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 26. maí kl. 18:00.
Ljóst er að keppnistímabilið 2020 hefur tekið breytingum af völdum Covid-19. Af þeim ástæðum hefur þurft að gera tímabundnar breytingar á reglugerð...
Íþróttafélagið Ösp hefur ákveðið að fara af stað með fótboltaæfingar fyrir stelpur og verða þær á mánudögum kl. 18:00 á íþróttasvæði Þróttar R.
Á fundi stjórnar 7. maí kom fram að gert sé ráð fyrir að KSÍ taki yfir hlut félaganna í ferðaþátttökugjaldi og að ekki verði innheimt skráningargjöld...
Frá og með þriðjudeginum 12. maí verður að nýju fullt aðgengi að skrifstofu KSÍ, en aðgengið hefur verið skert um nokkurra vikna skeið vegna Covid-19...
.