Norðurlandamót U17 karla fer fram að þessu sinni í Þrándheimi í Noregi og hefst 28. júlí. Ísland er í riðli með Finnum, Skotum og Svíum og...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið úrtakshóp til æfinga um páskana. U19 kvenna leikur í milliriðli fyrir EM sem...
Það hefur verið ákveðið að vináttulandsleikur Danmerkur og Íslands hjá U21 karla, fari fram í Álaborg á heimavelli AaB. Leikurinn fer fram 5...
Skotar lögðu Íslendinga í kvöld í undankeppni fyrir HM 2010 en leikið var á Hampden Park. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir heimamenn eftir að staðan...
Á öryggisfundi á leikstað í gærkvöldi sem haldinn var fyrir leik Skotlands og Íslands í undankeppni HM 2010, kom í ljós að búningur íslenska liðsins...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Skotum kl. 19:00 á Hampden Park. Leikurinn er í undankeppni fyrir HM...
Í kvöld mætast Skotland og Ísland í undankeppni fyrir HM 2010. Leikurinn fer fram á Hampden Park í Glasgow og verður í beinni útsendingu á...
Á milli æfinga og funda eru leikmenn í meðferð hjá starfsmönnum landsliðsins en með hópnum eru til taks læknir, sjúkraþjálfari og nuddari. Á...
Undirbúningur íslenska hópsins fyrir leikinn gegn Skotum á morgun er í fullum gangi og var æft tvisvar sinnum í gær. Ein æfing verður í kvöld og...
Strákarnir í íslenska landsliðinu eru nú í Glasgow þar sem þeir undirbúa sig fyrir landsleikinn við Skota á miðvikudaginn. Leikurinn er í...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert breytingu á landsliðshóp sínum er mætir Skotum á Hampden Park, miðvikudaginn 1. apríl...
Íslenska kvennalandsliðið situr nú í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í dag. Ísland fer upp um eitt sæti frá síðasta...
.