Í dag var dregið í undankeppni EM 2009 hjá U17 og U19 karla. Hjá U17 drógust Íslendingar í riðil með Sviss, Noregi og Úkraínu...
Í dag var dregið í milliriðla EM 2008 hjá U19 karla og var Ísland í pottinum. Ísland lenti í riðli með Noregi, Ísrael og...
Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt á hinu sterka Algarve Cup 2008 en mótið fer fram dagana 5. - 12. mars. Ísland er í riðli með Póllandi...
Drætti í milliriðla fyrir EM U19 karla, er fram átti að fara í dag, hefur verið frestað um einn dag vegna tæknilegra örðugleika. Á morgun...
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 36 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar sinnum og fara...
Ísland verður í pottinum þegar dregið verður í milliriðla í EM 2008 hjá U19 karla. Drátturinn fer fram á morgun, miðvikudaginn 28. nóvember, og...
Dregið verður í milliriðla EM hjá U17 og U19 kvenna 11. desember næstkomandi. Landslið U19 kvenna er í efsta styrkleikaflokki en U17 kvenna er í...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 25 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður tvisvar um helgina, í...
Dregið hefur verið í riðla fyrir undankeppni HM 2010. Drátturinn fór fram í Durban í Suður-Afríku í dag, sunnudag, og hafnaði...
Næstkomandi sunnudag verður dregið í undankeppni HM 2010 í Suður Afríku og fer drátturinn fram í Durban. Ísland er í 5. styrkleikaflokki en níu...
Íslenska karlalandsliðið er í 89. sæti styrkleikalista FIFA en nýr listi var birtur í dag. Ísland fellur um 10 sæti frá því að síðasti listi var...
Danir lögðu Íslendinga í kvöld í lokaleik þjóðanna í undankeppni fyrir EM 2008. Lokatölur urðu 3-0 fyrir Dani eftir að staðan hafði verið 2-0 í...
.