Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 1. október 2013 var samþykkt að sekta knattspyrnudeild FH um 40.000 krónur vegna ummæla formanns og varaformanns...
Stelpurnar í U17 töpuðu gegn Írum í dag í milliriðli EM en leikið er í Rúmeníu. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir Íra sem leiddu, 1 - 0 í leikhléi. ...
Helgina 11.-13. október mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði í höfuðstöðvum KSÍ. Þátttökurétt á námskeiðið hafa...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Írum í milliriðli EM í dag. Leikið er í Rúmeníu og hefst...
UEFA hefur gefið út árlega skýrslu sína um stöðu knattspyrnufélaga í Evrópu (UEFA Benchmarking Report), sem byggir á leyfisgögnum félaga úr allri...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM en riðill Íslands er leikinn í Belgíu. Ásamt...
Hér að neðan eru upplýsingar um Markmannsskóla drengja sem heldinn verður á Akranesi 4. - 6. október. Gist verður í Þorpinu/Hvíta Húsið...
Stelpurnar í U17 lögðu heimastúlkur í Rúmeníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Lokatölur urðu 2 - 1 fyrir Íslands eftir að staðan var...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunaliðið sem mætir Rúmenum í undankeppni EM í dag. Leikið er í Rúmeníu og...
Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 24. september 2013 var samþykkt að sekta KV um 25.000 krónur vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í leik KV...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð Aga-og úrskurðanefndar varðandi leikbann leikmanns 2. flokks karla hjá Haukum. Haukar skutu málinu til...
.