Leyfisgögn Hauka hafa nú skilað sér til leyfisstjórnar og hafa þá öll félög í 1. deild skilað, m.v. að gögn Fjarðabyggðar og ÍA séu komin í...
Afturelding, sem undirgengst nú leyfiskerfið í fyrsta sinn, hefur skilað fylgigögnum með umsókn félagsins um þátttökuleyfi í 1...
Leyfisgögn Fjarðabyggðar eru farin í póst og ættu því að berast á föstudag eða mánudag. Svo framarlega sem stimpillinn á...
ÍBV hefur sett leyfisgögn sín í póst og ættu þau því að berast leyfisstjórn á föstudag eða mánudag. Svo framarlega sem stimpill...
Samkvæmt upplýsingum leyfisstjórnar hafa Skagamenn póstað sín leyfisgögn og ættu þau því að berast leyfisstjórn á föstudag eða...
Víkingar í Ólafsvík hafa nú skilað fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið 2009 og eru þeir þriðja félagið í 1. deild til að...
Þórsarar hafa skilað sínum leyfisgögnum fyrir keppnistímabilið 2009 og hafa þá bæði Akureyrarliðin í 1. deild skilað. Þórsarar póstuðu...
Leyfisgögn Selfyssinga eru nú komin til leyfisstjórnar og hafa þá fimm félög skilað í hvorri deild um sig, en eins og kunnugt er...
HK hefur nú skilað sínum leyfisgögnum, en um er að ræða fylgigögn með leyfisumsókn er varða aðra þætti en fjárhagslega. Þau gögn sem...
VISA-bikarmeistarar KR-inga hafa nú skilað fylgigögnum með leyfisumsókn, öðrum en fjárhagslegum, og eru þeir því fimmta...
Á nýjum styrkleikalista FIFA fyrir karlalandslið er birtur var í dag er íslenska landsliðið í 80. sæti og hefur farið upp um 3 sæti síðan listinn var...
Fimmtudagurinn 15. janúar er stór skiladagur gagna í leyfiskerfinu, en þá skila leyfisumsækjendur þeim fylgigögnum með leyfisumsókn sem snúa...
.