Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Dregið verður í undankeppni Evrópumóts U21 landsliða karla 27. janúar. Keppnin verður með sérstöku sniði í ár þar sem UEFA hefur ákveðið...
Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska landsliðsins, var á þriðjudagskvöld krýndur íþróttamaður ársins 2005 af samtökum...
Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið kvenna fara fram um næstu helgi, dagana 7. og 8. janúar. Alls hafa tæplega 50 leikmenn frá félögum...
Samtök íþróttafréttamanna tilkynna í kvöld, þriðjudagskvöld, hver verður fyrir valinu sem íþróttamaður ársins 2005. Fimm knattspyrnumenn...
Leyfisfulltrúar Keflavíkur og Fylkis voru fyrstir til að skila gögnum með leyfisumsóknum sinna félaga fyrir keppnistímabilið 2006. Gögnin sem skilað...
Knattspyrnusamband Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs knattspyrnuárs og þakkar fyrir allt gott á liðnu ári.
Samtök íþróttafréttamanna hafa tilkynnt hvaða aðilar skipa 10 efstu sætin í kjöri á íþróttamanni ársins 2005, en úrslitin verða kynnt 3...
KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS ÓSKAR LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA! NJÓTIÐ HÁTÍÐARINNAR SEM ALLRA BEST Í FAÐMI FJÖLSKYLDU OG VINA.
Ísland er í 19. sæti á styrkleikalista FIFA fyrir kvennalandslið í lok ársins og fellur um tvö sæti frá því listinn var síðast gefinn út. ...
Ákveðið hefur verið að Bjarni Jóhannsson muni aðstoða Eyjólf Sverrisson með þjálfun A-landsliðs karla, og að Birkir Kristinsson muni aðstoða...
Síðasti FIFA-styrkleikalisti ársins fyrir karlalandslið hefur verið gefinn út og er Ísland í 94. sæti. Brasilíumenn ljúka árinu á...
Æfingaáætlun fyrir æfingar yngri landsliða karla og kvenna 2006 hefur verið birt. Áætlunin gildir fram á vor og er fyrir U19...
.