Landsliðsfréttir SearchDagsetning fráDagsetning tilALLTAgamálÁrsþingDómaramálFræðslaFundargerðirLandsliðLeyfiskerfiMótamálPistlarÍsland - Noregur 5. september - Miðasala hafinÍslendingar og Norðmenn mætast á Laugardalsvellinum laugardaginn 5. september kl. 18:45. Þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni...17.08.2009 00:00LandsliðSjö leikmenn heiðraðir fyrir landsleikjaáfangaEftir leik kvennalandsliða Íslands og Serbíu í undankeppni HM 2011, þar sem íslenska liðið vann glæsilegan 5-0 sigur, voru sjö leikmenn...15.08.2009 00:00LandsliðFjögur mörk frá Margréti LáruÞað er óhætt að segja að Margrét Lára Viðarsdóttir hafi tekið markaskóna með sér á Laugardalsvöllinn í dag. Hún skoraði fjögur mörk gegn Serbíu...15.08.2009 00:00LandsliðBúningamál Serbanna komin á hreintEins og greint var frá hér á vefnum í gær týndist stór hluti farangurs serbneska landsliðsins á ferðalaginu til Íslands. Þessi mál eru nú...15.08.2009 00:00LandsliðByrjunarliðið gegn Serbum á laugardagSigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Serbíu í undankeppni HM 2010 á...14.08.2009 00:00LandsliðÁtta leikmenn frá Masinac PZP í serbneska hópnumLeikmenn frá serbenska liðinu Masinac PZP eru fjölmennir í landsliðshópi Serba fyrir landsleikinn gegn Íslendingum á Laugardalsvelli á...14.08.2009 00:00LandsliðSerbarnir í hremmingum með keppnisbúninganaStór hluti af farangri serbneska kvennalandsliðsins skilaði sér ekki til Íslands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli á laugardag. Á...14.08.2009 00:00LandsliðFjallað um kvennalandsliðið á uefa.com MagazineFjallað er um kvennalandslið Íslands á Magazine hluta vefns UEFA - uefa.com og rætt við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfara, og Margréti...14.08.2009 00:00LandsliðKveðjum stelpurnar okkar með stæl!Ætlar þú á leikinn hjá stelpunum okkar við Serbíu á laugardag? Nældu þér þá í miða tímanlega. Handhafar A-aðgönguskirteina og börn 16 ára og...14.08.2009 00:00LandsliðÆtlar að vera í toppformi á EMÁ föstudag var haldinn blaðamannafundur fyrir landsleik Íslands og Serbíu, sem er fyrsti leikur þjóðanna í undankeppni HM 2011. Vefur KSÍ spjallaði...14.08.2009 00:00LandsliðMiðasölu á úrslitakeppni EM kvenna lokið hjá KSÍEins og kunnugt er leikur kvennalandslið Íslands í lokakeppni EM í Finnlandi síðar í mánuðinum. Hægt hefur verið að kaupa miða á leiki...13.08.2009 00:00LandsliðÞriðja viðureign Íslands og Serbíu á þremur árumKvennalandslið Íslands og Serbíu mætast í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli á laugardag kl. 14:00. Þetta er fyrsti leikur beggja liða í...13.08.2009 00:00Landslið1...504505506507508...737