KÞÍ í samstarfi við KSÍ kynnir glæsilega bikarúrslitaráðstefnu sem haldin verður í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli í tengslum við úrslitaleik...
Í byrjun ágústmánaðar framkvæmdi fulltrúi SGS gæðaúttekt á leyfiskerfi KSÍ. SGS er alþjóðlegt vottunarfyrirtæki sem...
Halldór Björnsson, yfirmaður hæfileikamótunar KSÍ, mun vera með æfingar fyrir drengi frá félögum á höfuðborgarsvæðinu þann 21. ágúst...
Í síðara bindi 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu, eftir Sigmund Ó. Steinarsson, kemur fram að þann 16. júní 1979 hafi Guðbjörg Pedersen úr...
KSÍ hefur átt í samstarfi síðustu ár við knattspyrnusambönd á Norðurlöndum og Bretlandseyjum varðandi dómaraskipti. Þannig hafa dómarar...
Úrtökumót KSÍ árið 2015 fyrir drengi verður haldið á Laugarvatni, dagana 21. - 23. ágúst. Umsjón með mótinu hefur Freyr Sverrisson.