Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingar fyrir drengi á höfuðborgarsvæðinu fædda 2001 og 2002 (Fyrri hluti: Afturelding...
Á fundi stjórnar KSÍ fimmtudaginn 13. ágúst var samþykkt að ráða Klöru Bjartmarz í starf framkvæmdastjóra KSÍ, en hún hafði áður verið ráðin...
Erlendur Eiríksson mun dæma úrslitaleik Borgunarbikars karla sem fram fer á laugardaginn, 15. ágúst. Leikurinn er á milli Vals og KR en Erlendur...
Uppselt er á leik Íslands og Kasakstans í undankeppni EM karlalandsliða 2016. Miðasala hófst kl. 12:00 í dag, þriðjudag, eins...
Ísland vann Dani á Opna Norðurlandamótinu í Svíþjóð í dag, sunnudag, en leikurinn endaði í vítakeppni þar sem Ísland hafði betur. Leikurinn var...
Íslenska U17 ára landslið karla vann í dag, föstudag, 2-0 sigur á Færeyjum á Opna Norðurlandamótinu í Svíþjóð. Ísland skoraði tvívegis í seinni...