• fös. 14. ágú. 2015
  • Fræðsla

Hæfileikamótun N1 og KSÍ á höfuðborgarsvæðinu 18. ágúst

KSI-hafeileikamotun-stemmning-33

Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingar fyrir drengi á höfuðborgarsvæðinu fædda 2001 og 2002 (Fyrri hluti: Afturelding, Breiðablik, FH, Grótta, Haukar, HK og Stjarnan) 

Æfingarnar verða í Laugardal. 2002 – Mæting á æfingu er í félagsheimili Þróttar kl.9:30 og svo er fyrirlestur á eftir. (búinn kl. ca.12:00) 2001 – Mæting á fyrirlestur kl. 11:15 á skrifstofu KSÍ í Laugardal (3. hæð) svo er æfing á eftir. (búin ca. kl.14:00)

 Leikmenn:

2001 2002
Afturelding Afturelding
Logi Már Magnússon  Elmar Kári Enesson Cogic
Guðjón Berki Guðmundsson Eyþór Aron Wöhler
Jökull Andrésson Þorsteinn Leó Gunnarsson 
Breiðablik Breiðablik
Birkir Örn Sigurðsson Andri Fannar Baldursson
Darri Bergmann  Bjarni Fannar Kjartansson
Egill Darri Þorvaldsson Gunnar Heimir Ólafsson
Karl Friðleifur Gunnarsson Ólafur Guðmundsson
Nikola Dejan Djuric Vilhelm Þráinn Sigurjónsson 
Stefán Ingi Sigurðarson Ýmir Halldórsson
FH FH
Ásgeir Marínó Baldvinsson Baldur Logi Guðlaugsson
Einar Örn Harðarson Jóhann Þór Arnarsson
Teitur Magnússon Heiðmar Gauti Gunnarsson
Grótta Grótta
Daði Már Patrekur Jóhannsson  Arnþór Páll Hafsteinsson
Gunnar Hrafn Pálsson 
Haukar Haukar
Carlos Magnús Rabelo Elvar Árni Albertsson
Jón Karl Einarsson Óskar Örn Bjarnason
HK HK
Elías Geir Óskarsson Aðalsteinn Einir L Kristinsson    
Jón Kristinn Ingason                        Benedikt Þorsteinsson 
Breki Muntaga Jallow                      
Valgeir Valgeirsson                          
Stjarnan Stjarnan
Aron Óskar Þorleifsson Bjarki Þór Björnsson
Arnar Ingi Valgeirsson Gunnar Orri Aðalsteinss
Arnór Ingi Kristinsson Róbert Orri Ragnarsson
Eyjólfur Andri Arason Rúnar Ingason
Helgi Jónsson
Róbert Hauksson
Sölvi Snær Fodilsson