A landslið karla mætir Suður-Kóreu í vináttuleik á föstudag. Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Viaplay.
Verkefnið FIFA Clearing House mun hefja göngu sína og verða virkt miðvikudaginn 16. nóvember.
Út er komin samræmd viðbragðsáætlun fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf.
Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út 2. útgáfu af skýrslu um knattspyrnu kvenna sem ber heitið Setting the pace 2022.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 4/2022 Knattspyrnudeild Breiðablik og Knattspyrnudeild KR gegn Knattspyrnudeild Gróttu.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 29 leikmenn til æfinga í nóvember.