A landslið karla tapaði 5-1 gegn feykisterku liði Suður-Kóreu í vináttuleik sem fram fór í Belek, Tyrklandi. Eins og tölurnar gefa til kynna voru...
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Suður Kóreu.
Nýjar samkomutakmarnir vegna COVID-19 taka gildi laugardaginn 15. janúar.
A landslið karla mætir Suður-Kóreu í vináttulandsleik á laugardag og fer leikurinn fram í Belek, Tyrklandi.
Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla heldur áfram um helgina og verður leikið til úrslita á sunnudag.
Fyrir síðastliðin jól gaf KSÍ út jóladagatal íslenska kvennalandsliðsins, en þar var talið niður til jóla með fremstu landsliðskonunum.