Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 19.-21. janúar.
A landslið karla er í Belek í Tyrklandi um þessar mundir og leikur þar tvo vináttuleiki í vikunni. Fyrst mætir liðið Úganda á miðvikudag kl. 14:00 að...
Stjórnarfundur 13 - 13. janúar 2022 kl. 16:00. Fundur nr. 2272 – 8. fundur bráðabirgðarstjórnar 2021/2022.
Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir janúarleikina við Úganda og S-Kóreu. Davíð Kristján Ólafsson kemur inn fyrir Guðmund...
Fyrirhuguðum KSÍ C 2 þjálfaranámskeiðum í janúar og febrúar hefur verið frestað. Ný dagsetning auglýst fljótlega.
Annar leikur undanúrslita Íslandsmótsins innanhúss í meistaraflokki karla fer fram á sunnudag.