Knattspyrnusamband Íslands er þátttakandi í stórri rannsókn er snýr að algengi og áhrifum litblindu á þátttöku og framvindu í íþróttum.
A karla gerði 1-1 jafntefli við Úganda, en leikið var í Belek í Tyrklandi.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Úganda.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 19.-21. janúar.
KSÍ minnir á að tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á ársþingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing...
Grétar Rafn Steinsson hefur verið ráðinn til KSÍ sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnusviðs. Með ráðningunni er stigið metnaðarfullt skref í...