Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 17.-19. janúar.
Ein breyting hefur verið gerð á leikmannahópi A karla fyrir vináttuleikina gegn Úganda og Suður-Kóreu. Jökull Andrésson kemur í stað Patriks...
Reykjavíkurmót meistaraflokks karla og kvenna hefjast á laugardag með þremur leikjum.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp til æfinga dagana 12.-14. janúar.
Haukur Hinriksson, yfirlögfræðingur á skrifstofu KSÍ, hefur nú verið ráðinn til sex vikna í málaferladeild FIFA (FIFA Litigation Division).
Verkefnið "Komdu í fótbolta með Mola" var í gangi síðastliðið sumar og var það tvöfalt stærra í sniðum en árin 2019 og 2020.