Dregið hefur verið í næstu umferð undankeppni EM 2022 hjá U17 kvenna.
Breiðablik tapaði 0-3 fyrir Real Madrid í Meistaradeild kvenna, en leikið var á Kópavogsvelli.
Dregið hefur verið í milliriðla undankeppni EM 2022 hjá U19 karla, en lokakeppnin fer fram í Slóvakíu 18. júní - 1. júlí.
Dregið hefur verið í undankeppni EM 2022/23 hjá U17 karla.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð undankeppni EM 2022/23.
Úttektarnefnd sem ÍSÍ skipaði fyrr á árinu að beiðni KSÍ til að gera úttekt á viðbrögðum og málsmeðferð KSÍ vegna kynferðisofbeldismála hefur skilað...