Breiðablik mætir Real Madrid í Meistaradeild kvenna á miðvikudag.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leik FC Salzburg og og Sevilla FC í Unglingadeild UEFA.
Drög að niðurröðun leikja í Lengjubikar KSÍ 2022 hefur verið birt á vef KSÍ. Félögum ber að skila athugasemdum við niðurröðun leikja í síðasta lagi...
Eins og kunnugt er leikur A landslið kvenna í úrslitakeppni EM 2022 á Englandi næsta sumar. Næsti miðasölugluggi er í febrúar.
FIFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir úrslitakeppni HM kvenna 2023, sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi.
Einstaklingar hafa nú heimild til skattafrádráttar vegna framlaga til almannaheillastarfsemi. Þá hefur hlutfallið tvöfaldast sem rekstraraðilar mega...