Valur mætir Glasgow City á miðvikudag í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.
Leyfisferlið vegna tímabilsins 2021 hófst formlega þann 15. nóvember og hafa félög fengið sendar nauðsynlegar upplýsingar, áður en vinna við...
Félög geta nú staðfest þátttöku sína í Deildarbikarnum 2020, í síðasta lagi fimmtudaginn 24. október.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 12/2020 Fram gegn Stjórn KSÍ. Hefur málinu verið vísað frá aga- og úrskurðarnefnd.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurð í máli nr. 11/2020 KR gegn Stjórn KSÍ. Hefur málinu verið vísað frá aga- og úrskurðarnefnd.
Nokkrar breytingar verða á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir síðasta leik ársins, Þjóðadeildarleik gegn Englandi á Wembley á miðvikudag.