Moli er á fleygiferð um landið með "Komdu í fótbolta" verkefnið, sem felur í sér heimsóknir til minni sveitarfélaga um land allt. Moli hefur nú þegar...
16-liða úrslit Mjólkurbikars karla fara fram á fimmtudag og föstudag. Dregið verður í 8-liða úrslit í Mjólkurbikarmörkunum á föstudagskvöld.
Á vef KSÍ er hægt að skoða og bera saman lokastöðu liða í efstu deildum karla og kvenna aftur í tímann.
Í minnisblaði sóttvarnalæknis kemur fram tillaga um að þann 4. ágúst taki gildi 1.000 manna fjöldatakmarkanir.
Á vef KSÍ er hægt að skoða ýmsa tölfræði, þ.á.m. innbyrðis viðureignir liða í tilteknum mótum aftur í tímann.
Meðalaðsókn að leikjum Pepsi Max deildar kvenna það sem af er sumri er 273, sem er nokkru hærra en heildarmeðaltal síðustu tveggja ára.