Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Armeníu.
Laugardaginn 14. september munu KÞÍ og KSÍ standa fyrir veglegri Bikarúrslitaráðstefnu í Laugardalnum.
Miðasala á úrslitaleik Víkings R. og FH er í fullum gangi og verður forsöluverð á leikinn í boði til miðnættis.
2. deild kvenna lauk um helgina og var það Völsungur sem lyfti titlinum eftir frábært sumar.
Nýr gervigrasvöllur var vígður á Dalvík á dögunum við hátíðlega athöfn.
U21 ára landslið karla mætir Armeníu á mánudag í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2021.