• sun. 08. sep. 2019
  • Landslið
  • U21 karla

U21 karla - Ísland mætir Armeníu á mánudag

U21 ára landslið karla mætir Armeníu á mánudag í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2021.

Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 17:00.

Miðasala á leikinn er í fullum gangi á tix.is!

Miðasalan

Strákarnir mættu Lúxemborg í fyrsta leik sínum í keppninni síðastliðinn föstudag og unnu þar góðan 3-0 sigur.

Allir á völlinn!