Breiðablik mætir Sparta Prag í dag í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
Afreksæfingar KSÍ verða í Vestmannaeyjum 18. september og hefur hópinn fyrir þær verið valinn.
Afreksæfingar KSÍ verða haldnar á Norðurlandi dagana 18. og 25. september og hefur hópurinn fyrir þær verið valinn.
Ísland tapaði 2-4 gegn Albaníu í undankeppni EM 2020. Gylfi Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson skoruðu mörk Íslands.
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Albaníu.
Ísland vann glæsilegan 6-1 sigur gegn Armeníu í undankeppni EM 2021, en leikið var á Víkingsvelli.