• þri. 10. sep. 2019
  • Landslið
  • A karla

A karla - Byrjunarliðið gegn Albaníu

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Albaníu.

Leikurinn fer fram á Elbasan Arena og hefst kl. 18:45 að íslenskum tíma.

Byrjunarliðið

Hannes Þór Halldórsson (M)

Hjörtur Hermannsson

Ragnar Sigurðsson

Kári Árnason

Ari Freyr Skúlason

Birkir Bjarnason

Aron Einar Gunnarsson

Gylfi Þór Sigurðsson

Rúnar Már Sigurjónsson

Emil Hallfreðsson

Jón Daði Böðvarsson