Mjólkurbikar karla er í fullum gangi og í kvöld, fimmtudagskvöld, fara fram þrír leikir í 8-liða úrslitum. Allir leikirnir hefjast kl. 19:15.
Boltinn heldur áfram að rúlla í Mjólkurbikar karla og í kvöld fer fram fyrsti leikurinn í 8 liða úrslitum, en þá eigast við ÍBV og Víkingur Reykjavík...
Framundan eru 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag, en kvennamegin á föstudag og laugardag.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fara fram 4.-6. júlí.
Helgi Mikael Jónasson dæmir leik FC Prishtina frá Kosovó og St Joseph´s FC frá Gíbraltar. Leikurinn fer fram 27. júní í Pristina, Kosovó.
KSÍ hefur þegið boð UEFA um þátttöku í móti fyrir U15 landslið kvenna, sem fram fer í Hanoi, höfuðborg Víetnam, dagana 30. ágúst til 6. september.