Ísland mætir Albaníu í undankeppni EM 2020 á morgun, laugardag. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 13:00.
Sú breyting hefur orðið að handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá núna afhenta miða í gegnum tix.is á leiki Íslands gegn Albaníu og Tyrklandi, en ekki...
Ein breyting hefur verið gerð á hóp Íslands fyrir leikina gegn Albaníu og Tyrklandi. Rúnar Alex Rúnarsson getur ekki tekið þátt vegna meiðsla og kemur...
Miðasala á leiki A landsliðs karla við Albaníu og Tyrkland í undankeppni EM 2020 er nú í fullum gangi á Tix.is. Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi...
Erik Hamren hefur tilkynnt hópinn sem mætir Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020, en leikirnir fara báðir fram á Laugardalsvelli.
Í vikunni verða tilkynntir leikmannahópar fyrir júní-verkefni A landsliða karla og kvenna. Kvennaliðið leikur tvo vináttuleiki við Finna, en...