A landslið karla gerði markalaust jafntefli við Eistland, en leikið var í Katar. Leikurinn var nokkuð jafn, en Ísland skapaði þó betri færi og hefði...
Erik Hamrén, landsliðsþjálfar A karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Eistlandi, en hann hefst klukkan 16:45 að íslenskum tíma...
A landslið karla mætir Eistlandi í vináttuleik á þriðjudag. Leikurinn er hluti af vináttuleikjaröð í Katar, þar sem Ísland, Svíþjóð, Finnland og...
Ísland gerði 2-2 jafntefli við Svíþjóð, en leikið var í Katar. Óttar Magnús Karlsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu mörk Íslands.
Erik Hamrén, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Svíþjóð, en leikið er í Katar og hefst leikurinn klukkan...
Karlalandsliðið er í Katar um þessar mundir við æfingar og mun leika vináttuleiki við Svíþjóð og Eistland. Leikmannahópurinn er að mestu skipaður...