Opið er fyrir miðasölu á alla þrjá haustleiki A landsliðs karla í undankeppni EM 2020. Með kaupum á haustmiðum er hægt að tryggja sér miða á alla þrjá...
Þriðjudaginn 2. júlí verður opnað fyrir miðasölu á alla þrjá haustleiki A landsliðs karla í undankeppni EM 2020 - í einum pakka.
A landslið karla er í 35. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og hækkar stöðu sína um fimm sæti frá því listinn var síðast gefinn út.
Ísland vann góðan 2-1 sigur gegn Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Ragnar Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í fyrri hálfleik.
Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Tyrklandi. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma inn í...
Vegna fyrirspurna og umfjöllunar um komu tyrkneska karlalandsliðsins til Íslands er hér vísað í fréttatilkynningu Isavia vegna málsins. Smellið til...