• þri. 11. jún. 2019
  • Landslið
  • A karla

A karla - Byrjunarliðið gegn Tyrklandi

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Erik Hamren, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Tyrklandi. Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma inn í byrjunarliðið frá leiknum gegn Albaníu.

Byrjunarlið Íslands

Hannes Halldórsson (M)

Hjörtur Hermannsson

Ari Freyr Skúlason

Ragnar Sigurðsson

Kári Árnason

Emil Hallfreðsson

Aron Einar Gunnarsson (F)

Gylfi Þór Sigurðsson

Jóhann Berg Guðmundsson

Birkir Bjarnason

Jón Daði Böðvarsson