• mán. 26. maí 2003
  • Landslið

U21 landslið karla gegn Litháen

U21 landslið karla mætir Litháen í undankeppni EM 10. júní næstkomandi og hefur Ólafur Þórðarson, þjálfari liðsins, valið leikmannahóp Íslands fyrir viðureignina. Tveir nýliðar eru í hópnum, Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson og markvörðurinn Bjarni Þ. Halldórsson frá Fylki, en Bjarni hefur þó verið í hópnum áður.

Hópurinn | Dagskrá