• fim. 25. mar. 2004
  • Landslið

Reynslumikill hópur

Í íslenska landsliðshópnum sem valinn var fyrir vináttulandsleikinn gegn Albönum í Tirana 31. mars næstkomandi er enginn nýliði og aðeins þrír leikmenn sem leikið hafa færri en 10 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Hjálmar Jónsson hefur leikið 6 sinnum, Veigar Páll Gunnarsson 5 sinnum og Kristján Örn Sigurðsson hefur leikið einn leik, gegn Mexíkó í nóvember á síðasta ári.