• mið. 11. mar. 2009
  • Landslið
  • Dómaramál

Finnskir dómarar í eldlínunni

Bibiana Steinhaus, þýski dómarinn
Bibiana_Steinhaus

Dómarar í leik Íslands og Kína sem hefst núna klukkan 11:30 eru frændur okkar Finnar.  Dómarinn er góðkunningji okkar Íslendinga og heitir Kirsi Savolainen.  Hún dæmdi einmitt úrslitaleik Þýskalands og Frakklands í úrslitakeppni EM U19 kvenna sem leikin var hér á landi árið 2007. 

Aðstoðadómarar hennar eru Tonja Gaavola og Ana Jokela.  4. dómarinn kemur frá Ghana og heitir Mercy Tagoe - Quardoo.

Fylgst verður með leiknum hér á síðunni.