• fös. 14. ágú. 2009
  • Dómaramál

Norræna dómararáðstefnan haldin hér á landi í ár

Dómaraflauta eða hljóðfæri?
domaraflauta

Norræna dómararáðstefnan, sem haldin er annað hvert ár, fer fram hér á Íslandi dagana 14. til 16. ágúst.  Síðast var ráðstefnan haldin á Álandseyjum árið 2007.  Ráðstefnuna sitja fulltrúar úr dómaranefndum allra Norðurlandanna, auk fulltrúa Norðurlandanna í dómaranefndum FIFA og UEFA, og er farið vítt og breitt um hina ýmsu þætti dómgæslu.

Bo Karlsson frá Svíþjóð og Geir Þorsteinsson formaður KSÍ sitja í dómaranefnd UEFA og Daninn Peter Mikkelsen situr í dómaranefnd FIFA.

Þáttakendur á norrænu dómararáðstefnunni