• þri. 15. sep. 2009
  • Landslið
  • Dómaramál

Dómaratríó frá Írlandi á leik Íslands og Eistlands

Hilda McDermott
hildaMcdermott

Dómaratríóið á viðureign Íslands og Eistlands í undankeppni HM kvennalandsliða, sem fram fer á Laugardalsvelli á fimmtudagskvöld kl. 20:00, kemur frá Írlandi.  Dómarinn heitir Hilda McDermott, og aðstoðardómarar eru þau Paula Brady og Ciaran Delaney.  Fjórði dómarinn er íslenskur og heitir Smári Stefánsson.  Eftirlitsmaður UEFA og jafnframt dómaraeftirlitsmaður er Jonas Braga frá Litháen.

Eftirlitsmaður UEFA: Jónas Braga (Litháen)

Dómaraeftirlitsmaður UEFA:   Jonas Braga (Litháen)

Dómari:   Hilda McDermott (IRL)

Aðstoðardómarar:   Paula Brady og Ciaran Delaney (IRL)

Fjórði dómari:   Smári Stefánsson (ÍSL)