• fös. 19. feb. 2010
  • Fræðsla

Myndband frá fyrsta súpufundinum

IMG_4048
IMG_4048

Góð mæting var á fyrsta súpufundinn sem KSÍ stóð fyrir í hádeginu í gær.  Þar flutti Guðjón Örn Helgason erindi um niðurstöður úr meistaraprófsritgerð sinni sem ber nafnið: „Atriði sem tengjast hollustu og tryggð knattspyrnumanna gagnvart félagi sínu“.  Hér má sjá myndbandsupptöku af erindi Guðjóns.

Glærurnar sem Guðjón notaði má finna hér.

18.-februar
18.-februar