• fim. 06. maí 2010
  • Fræðsla

Súpufundur KSÍ - Fjallað um munntóbaksnotkun

Frá súpufundi um skaðsemi munntóbaks
IMG_4080

Í hádeginu í dag var haldinn þriðji súpufundur KSÍ en þar hélt Viðar Jensson,  verkefnastjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustöð, erindi þar sem hann fjallaði vítt og breitt um munntóbaksnotkun.

Vert er að benda á heimasíðu Lýðheilsustöðvar en þar fá finna margt fróðlegt efni, m.a. um munntóbaksnotkun.

Frá súpufundi um skaðsemi munntóbaks