• fös. 28. maí 2010
  • Landslið
  • Fræðsla

Knattspyrnuskóli stúlkna að Laugarvatni 7. – 11. júní 2010

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni. Leikmenn í skólanum í ár fæddir 1996.

Meðal þess sem leikmenn þurfa að taka með sér er:

  • Sundföt og handklæði
  • Innanhússfótboltaföt + skór
  • Utanhússfótboltaföt + skór + legghlífar
  • Sængurföt (svefnpoki / sæng / koddi)
  • Hlý föt + vindgalla
  • Snyrtidót
  • Inniskór
  • Vatnsbrúsi
  • Föt til útiveru

Mæting er stundvíslega kl. 13:30 mánudaginn 7. júní á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.

Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför. Kostnaður er kr. 15.000 fyrir hvern þátttakanda og eru ferðir til og frá Laugarvatni innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.

Ætlast er til þess að leikmenn borði ekki sælgæti á meðan á dvöl þeirra í skólanum stendur.

Hópurinn:

 

1 Andrea Rán Hauksdóttir Breiðablik
2 Aníta Ósk Drzymkowska Þróttur V
3 Ásta Guðlaugsdóttir Fjölnir
4 Birna Rún Erlendsdóttir Grótta
5 Dagbjört Ingvarsdóttir Völsungur
6 Elín Huld Sigurðardóttir Valur Reyðarf
7 Elma Lára Auðunsdóttir HK
8 Erna Guðjónsdóttir Selfoss
9 Freydís Guðnadóttir Leiknir F
10 Guðrún Ingigerður Jónsdóttir Álftanes
11 Guðrún Karitas Sigurðardóttir ÍA
12 Heiða Rakel Guðmundsdóttir Haukar
13 Heiðdís Sigurjónsdóttir Höttur
14 Hekla Fönna Dórudóttir Snæfell
15 Helena Líf Magnúsdóttir Þróttur N
16 Hrafnhildur Erla Eiríksdóttir KR
17 Jónína Kristjánsdóttir Leiftur
18 Karitas a Magnadóttir Einherji
19 Katla Rún Arnórsdóttir Valur
20 Kristín Inga Friðþjófsdóttir Víkingur
21 Kristín Júlía Ásgeirsdóttir KS
22 Ljósbrá Ragnarsdóttir Sindri
23 María Vest Huginn
24 Marta Hrönn Magnúsdóttir Keflavík
25 Oddný K. Hafsteinsdóttir Þór A
26 Ólína Sif Einarsdóttir Tindastóll
27 Rakel Hjartardóttir Víkingur Ó
28 Rakel Jónsdóttir Fylkir
29 Rakel Ósk Ólafsdóttir Kormákur
30 Sandra Dögg Bjarnadóttir ÍR
31 Sigrún Gunndís Harðardóttir BÍ/Bolungarvík
32 Sigrún Pálsdóttir Grundarfjörður
33 Snædís Guðrún Guðmundsdóttir Afturelding
34 Sólrún Mjöll Jónsdóttir Austri
35 Sólveig María Þórðardóttir KA
36 Tanja Rut Jónsdóttir ÍBV
37 Theodóra Agnarsdóttir Stjarnan
38 Tinna Líf Jörgensen Þróttur R
39 Unnur Ársælsdóttir Skallagrímur
40 Þórdís Una Arnarsdóttir Grindavík
41 Bergrún Linda Björgvinsdóttir KFR
42 Guðrún Höskuldsdóttir FH
43 Bergdís Líf Þórðardóttir Leiknir R
44 Selma Líf Hlífardóttir Breiðablik


Dagskrá

Mánudagur 7. júní

  • 13:30 Mæting á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli - stundvíslega
  • 14:00 Brottför á Laugarvatn
  • 15:00 Hressing
  • 16:15 Æfing –  Þorlákur Árnason Þjálfari u-17
  • 18:00 Fundur
  • 18:30 Kvöldverður
  • 19:45 Innanhúsmót
  • 21:15 Sund og pottur
  • 22:00 Kvöldhressing
  • 23:00 Hvíld

Þriðjudagur 8. júní

  • 08:15 Vakið / Morgunverður
  • 09.30 Æfing – Þorlákur Árnason þjálfari u-17
  • 12:00 Hádegisverður
  • 13:30 Æfing –Þorlákur Árnason þjálfari u-17
  • 15.30 Hressing
  • 18:15 Kvöldverður
  • 21.00 Kvöldvaka
  • 23:00 Hvíld

Miðvikudagur 9. júní 

  • 08:15 Vakið / Morgunverður
  • 10:00 Æfing; Þorlákur Árnason þjálfari u-17 ásamt Írisi Eysteinsdóttir
  • 11:30 Fundur
  • 12.00 Hádegisverður
  • 16:00 Hressing
  • 16:15 Sund
  • 18:15 Kvöldverður
  • 20:00 Innanhúsmót
  • 22:30 Kvöldhressing
  • 23:00 Hvíld

Fimmtudagur 10. júní

  • 08:15 Vakið / Morgunverður
  • 10:30 Æfing: Bóel Kristjánsdóttir þjálfari u-17 ásamt gestaþjálfurum
  • 12:15 Hádegisverður
  • 13.00 Fundur
  • 14:00 Æfing:  Bóel Kristjánsdóttir þjálfari u-17 ásamt gestaþjálfurum
  • 15:45 Hressing
  • 16:00 Sund
  • 18.30 Kvöldverður
  • 20:00 Kvöldvaka
  • 22.30 Kvöldhressing
  • 23:00 Hvíld

Föstudagur 11. júní

  • 08:15 Vakið / Morgunverður
  • 09.30 Æfing Bóel Kristjánsdóttir þjálfari u-17
  • 11:30 Matur
  • 12:15 Brottför
  • 13.30  Áætluð koma á skrifstofu KSÍ