• fös. 04. jún. 2010
  • Fræðsla
  • Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ - Hefjast á mánudag - Dagskrá fyrstu tvær vikurnar

Frá knattþrautum KSÍ í Sandgerði
Reynir S

Knattspyrnusamband Ìslands mun vera með knattþrautir fyrir 5. flokk karla og kvenna ì sumar líkt og síðasta sumar.

Fulltrùi KSÌ mun koma ì heimsòkn og vera með umsjòn yfir þrautunum àsamt þjàlfara fèlagsins.  Það er EInar Lars Jónsson, sem mun heimsækja félögin á vegum KSÍ og aðstoða við framkvæmd þrautanna.

Hér að neðan fá finna bækling sem inniheldur þessar knattþrautir en félögin munu fá þennan bækling á næstunni og eru beðin um að koma honum til þjálfara 5. flokks karla og kvenna hjá félaginu.

Lagðar verða 6 knattþrautir fyrir þennan hóp sem taka á þeim þáttum knattspyrnunnar sem krakkarnir eru að læra hjá sínum félögum.

Félögin eru hvött til þess að kynna sér þessar knattþrautir strax og vera vel undirbúin þegar fulltrúi KSÍ kemur í heimsókn.

Hér að neðan má sjá dagskrá fyrir fyrstu tvær vikurnar sem og bækling þar sem knattþrautirnar eru kynntar.

Dagskrá frá 7. júní til 18. júní:

Mánudaginn 7.júní

Reynir Sandgerði    

Mæting  09.30 Strákar kl.10:00 Stelpur kl.11:00

Víðir Garði 

Mæting  13:30 Strákar kl 14:00 Stelpur kl.15:00

Þriðjudaginn 8.júní

Álftanes        

Mæting 12.20 Strákar og Stelpur kl.13:00

Hrunamenn Flúðir

Mæting 18:10 Strákar og stelpur kl.18:45

Miðvikudagurinn 9.júní

ÍA Akranesi         

Mæting 09:00 Stelpur kl.09:30

Fram Safamýri                  

Mæting 15:30 Strákar kl.16:00

Fimmtudaginn 10.júní

Keflavík       

Mæting 09:30  Stelpur kl.10:00 Strákar kl.12:00

Njarðvík       

Mæting  15:00 Stelpur kl. 15:30 Strákar 16:10

Föstudaginn 11.júní

Þróttur Vogum                   

Mæting 12:30  Strákar og Stelpur kl. 13:00

Mánudagurinn 14.júní

Grindavík    

Mæting  09:00 Strákar kl.09:30 Stelpur kl.10:30

KFR  Hella  

Mæting 15:30  Strákar kl.16:00 Stelpur 16:20

Þriðjudaginn 15.júní

Selfoss                    

Mæting 12:30 Stelpur kl.13:00 Strákar kl.17:30

Miðvikudaginn 16.júní

Grótta Seltjarnarnesi        

Mæting 14:30  Stelpur kl.15:00

Fram Grafarholti   

Mæting 16:00  Stelpur 16:30

Föstudaginn 18.júní

Ægir Þorlákshöfn  

Mæting 09:30  Strákar og Stelpur kl.10:00

Hamar Hveragerði

mæting 12:30  Strákar og Stelpur kl. 13:00

 

Knattþrautir KSÍ