• mán. 07. jún. 2010
  • Fræðsla
  • Landslið

Knattspyrnuskóli drengja 2010 - Laugarvatn 14. - 18. júní

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Knattspyrnuskóli karla 2010 fer fram að Laugarvatni 14. - 18. júní næstkomandi.  Freyr Sverrisson, þjálfari U16 karla hefur umsjón með skólanum og eru leikmenn í skólanum í ár fæddir 1996.

Meðal þess sem leikmenn þurfa að taka með sér er:

  • Sundföt og handklæði
  • Utanhússfótboltaföt + skór + legghlífar
  • Sængurföt (svefnpoki / sæng / koddi)
  • Hlý föt + vindgalla
  • Snyrtidót
  • Inniskór
  • Vatnsbrúsi

Mæting er stundvíslega kl. 14:00 mánudaginn 14. júní á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli.

Ganga þarf frá greiðslu fyrir dvölina fyrir brottför. Kostnaður er kr. 15.000 fyrir hvern þátttakanda og eru ferðir til og frá Laugavatni innifaldar í gjaldinu, sem og fullt fæði og gisting.

Ætlast er til þess að leikmenn borði ekki sælgæti á meðan á dvöl þeirra í skólanum stendur.

Ath. engir leikir eru í Íslandsmóti 4. flokks drengja, A-liða á meðan skólinn er í gangi.  Leikmönnum er óheimilt að taka þátt í leikjum með eldri flokkum á ofangreindu tímabili.

Hópurinn:

1 Albert Hafsteinsson ÍA
2 Alexander Helgi Sigurðarson Breiðablik
3 Andrés Uggi Burknason Þróttur R
4 Anton Bragi Jónsson Þróttur N
5 Ari Már Andrésson Njarðvík
6 Arnar Sær Karvelsson Leiknir F
7 Áki Freyr Hafþórsson Skallagrímur
8 Árni Elvar Árnason Leiknir
9 Ásgeir Sigurgeirsson Völsungur
10 Benedikt Óli Sævarsson ÍR
11 Björn Áki Jósteinsson Fylkir
12 Eggert Georg Tómasson Haukar
13 Eiríkur Stefánsson Víkingur
14 Ellert Snær Lárusson FH
15 Friðrik Frank Wathne Fram
16 Friðrik Már Sigurðarsson Hvöt
17 Gauti Gautason KA
18 Hannes Ingi Másson Kormákur
19 Heiðar Aðalbjörnsson Einherji
20 Hlynur Örn Hlöðversson KS
21 Hrafn Logi Hermannsson Sindri
22 Ivan Jugovic Grindavík
23 Júlí Karlsson KR
24 Kári Pétursson Stjarnan
25 Kristinn Magnús Pétursson Snæfell
26 Kristján Arnar Kristófersson Grundarfjörður
27 Kristján Marteinsson HK
28 Magnús Guðlaugur Magnússon Valur Reyðarf
29 Marteinn Högni Elíasson Valur
30 Númi Kárason Þór A
31 Óttar Ásbjörnsson Reynir Hellisan.
32 Pétur Rúnar Birgisson Tindastóll
33 Ragnar Gíslason Fjölnir
34 Sigurður Grétar Benonýson ÍBV
35 Sindri Pálmason Selfoss
36 Skúli Gunnarsson Gnúpverjar
37 Sólmundur Aron Björgólfsson Súlan
38 Úlfar Valsson Dalvík
39 Vignir Stefánsson Víkingur Ó
40 Þorleifur Ottó Jóhannsson Höttur
41 Örn Elí Gunnlaugsson Leiftur
42 Bjarni Rögnvaldsson Grótta
43 Dagur Elí Ragnarsson
44 Samúel Kári Friðjónsson Keflavík
45 Bjarki Hafberg Björgvinsson KFR

 

Dagskrá:

Mánudagur 14. Júní  
14.00 Mæting á skrifstofu KSÍ/Laugardagsvöll  
14.30 Brottför frá  KSÍ  
15.45 Komið á Laugarvatn  
16.00 Fundur í matsal og raðað í herbergi  
17.00 Æfing  
19.00 Kvöldverður  
20.00 Verkefni milli herbergja  
22.00 Kvöldhressing  
23.00 Hvíld  
 
Þriðjudagur 15. Júní  
08:30 Morgunverður  
10.00 Æfing  
12.00 Hádegisverður  
14.00 Æfing  
16.00 Miðdegishressing  
16.30 Allir í sund og potta  
19.00 Kvöldverður  
20.30  Heimsókn leynigestur  
22.00 Kvöldhressing  
23.00 Hvíld  
 
Miðvikudagur 16. Júní  
08:30 Morgunverður  
10.00 Æfing  
12.00 Hádegisverður  
14.00 Fótboltamót  
16.00 Miðdegishressing  
16:30 Sund og pottar  
19.00 Kvöldverður  
20.00 Frjálst  
22.00 Kvöldhressing  
23.00 Hvíld  
Fimmtudagur 17. Júní
08:30 Morgunverður
10.00 Æfing Gestaþjálfari Gunnar Guðmundsson U-17
12.00 Hádegisverður
14.00 Skemmtun vegna 17. júní
16.30 Miðdegishressing
17.00 Fræðslufundur
19.00 Kvöldverður
20.00 Skemmtikvöld
22.30 Kvöldhressing
23.00 Hvíld
Föstudagur 18. Júní
08:30 Morgunverður
10.00 Æfing
12.00 Hádegisverður
12..45 Brottför frá Laugarvatni
14:15 Áætluð koma á skrifstofu KSÍ