• mið. 16. jún. 2010
  • Fræðsla
  • Knattþrautir KSÍ

Knattþrautir KSÍ - Mikill áhugi hjá krökkunum

Knattþrautir á Selfossi
Selfoss

 

Knattþrautir KSÍ eru nú í fullum gangi og fer Einar Lars Jónsson víða þessa dagana og er rétt að byrja.  Knattþrautirnar eru fyrir iðkendur í 5. flokki og hefur Einari verið einstaklega vel tekið á sínum ferðum.  Mikill áhugi er hjá krökkunum og þjálfararnir búnir að undirbúa þau vel fyrir heimsóknina.

Að neðan má sjá nokkrar myndir frá heimsóknum Einars en hér eru myndir m.a. frá Fram, Selfossi, Keflavík, KFR, Þrótti Vogum og Njarðvík.  Á föstudaginn, 18. júní, heimsækir Einar svo Þorlákshöfn og Hveragerði.Framarar í knattþrautum

Stelpurnar í Keflavík

Strákarnir í Keflavík

Knattþrautir hjá KFR

Knattþrautir í Njarðvík

Knattþrautir á Selfossi

Knattþrautir á Selfossi

Knattþrautir í Vogum